Ekki eyða
tímanum
þínum í
bókhaldið

Bóki er sjálfvirkt Bókhaldskerfi með innbyggðri gervigreind, þar sem teymi
bókara tryggir rétt bókhald

Hvernig virkar Bóki?

1

Þú skannar kvittun

2

Bóki les og flokkar kvittunina

3

Kvittunin bókast sjálfkrafa á réttan lykil

📄

Skanna kvittun

Taktu mynd eða veldu kvittun úr tækinu þínu (PDF, JPG, PNG – hámark 10 MB)

Hvernig virkar Bóki?

  1. 1

    Skannaðu kvittun

    PDF, JPG eða PNG

  2. 2

    Bóki les og flokkar kvittunina

    Bóki finnur hluti, upphæðir, VSK og reikningsnúmer.

  3. 3

    Kvittunin er bókuð á réttan lykil

    Þú þarft ekkert að gera – Bóki sér um rest.

Receipt

Kvittun bókuð

Sjálfvirk afstemming

Bóki
BókiNúna

Ertu að gleyma þér?

Það vantar kvittun frá N1. Upphæð: 12.990 kr

Bóki afstemmir bankareikninga og kreditkort daglega og sendir þér tilkynningu ef eitthvað vantar.

Engin óvissa um skatta

Fylgstu með virðisaukaskatti, staðgreiðslu, tryggingagjaldi og tekjuskattsskuldbindingu á einum stað - án þess að þurfa að fletta í skýrslum eða Excel-skjölum.

Bóki Logo
Uppgjör: 5. febrúar 2026

1.245.890 kr

VSK til greiðslu

+12%frá síðasta tímabili

842.310 kr

Launatengd gjöld

+4.3%m.v. síðasta mánuð

312.450 kr

Tekjuskattur

100%frá síðasta tímabili

Allt beintengt við bókhaldið

Bóki Logo

4.367.289 kr

Tekjur

+20%síðasti mánuður

3.126.754 kr

Gjöld

+9.0%síðasti mánuður

1.240.535 kr

Hagnaður

-4.5%síðasti mánuður

Sundurliðun kostnaðar

Launagreiðslur

48%

1.500.842 kr

Minni tími í bókhaldið
Meiri tími í reksturinn

Algengar spurningar