Bóki er sjálfvirkt Bókhaldskerfi með innbyggðri gervigreind, þar sem teymi
bókara tryggir rétt bókhald
Þú skannar kvittun
Bóki les og flokkar kvittunina
Kvittunin bókast sjálfkrafa á réttan lykil
Taktu mynd. Bóki les kvittunina.
Smelltu á Bóka. Fer á réttan stað.
Bókað og vistað á ISO-vottuðum innviðum.



Ertu að gleyma þér?
Það vantar kvittun frá N1. Upphæð: 12.990 kr
Bóki afstemmir bankareikninga og kreditkort daglega og sendir þér tilkynningu ef eitthvað vantar.
Fylgstu með virðisaukaskatti, staðgreiðslu, tryggingagjaldi og tekjuskattsskuldbindingu á einum stað - án þess að þurfa að fletta í skýrslum eða Excel-skjölum.
VSK til greiðslu
Launatengd gjöld
Tekjuskattur
Tekjur
Gjöld
Hagnaður
48%
1.500.842 kr